Íslenska pönnukökupannan

Íslenska pönnukökupannan með tréhandfanginu er þekktasta varan okkar. Pönnukökupannan var smíðuð fyrst í kringum 1950 og er pannan því ein af fyrstu vörunum sem framleiddar voru hjá okkur.

Vöruflokkar

Málmsteypan Hella ehf. er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem rekið er af öðrum og þriðja ættlið. Fyrirtækið hefur frá upphafi sérhæft sig í steypu á hlutum steyptum úr áli og kopar. Lesa meira