Sorplúgur

sorplúgur

Sorplúgan er trúlega sá hlutur sem flestir hafa einhverntíman snert eða séð af framleiðslu okkar. Við seljum þær í tveimur litum hvítar og gráar. Einnig eigum við til varahluti í þær til að mynda þéttigúmmí og fleira