Skipabúnaður

skipabúnaður

Slöngutengi hné

skipabúnaður

Minnkun

skipabúnaður

Slöngutengi

skipabúnaður

Tersaboltar og rær

skipabúnaður
skipabúnaður

Við höfum alla tíð verið mjög tengdir sjávarútvegi og framleitt margt fyrir þann iðnað. Framleiðum slöngutengi, slöngustúta, hespur, slönguklemmur, suðuflangsa, suðustúta, beygjur, minnkanir og margt fleira til tenginga á 10″, 12″, 14″ og 18″ slöngum og börkum. Á flöngsum eru gúmmíþéttingar og á hespum eru öryggislæsingar. Við framleiðum líka tersabolta og rær ásamt því að sérsmíða alla þá hluti úr áli og kopar sem völ er á.