Skilmálar

VEFKÖKUR (e.cookies)


Vefkökur sem notast er við á síðu okkar eru nefndar nauðsynlegar vefkökur sem gera notanda kleift að ferðast um síðuna og eru nauðsynlegar virkni hennar. Einnig eru notaðar vefkökur frá fyrsta aðila sem notaðar eru til að auðvelda notkun vefsíðunnar með því að útfylla form.

Notkun á vefsíðu okkar getur haft að geyma tengla á aðrar síður sem eru ekki undir okkar stjórn. Mælum við með því að notandi kynni sér persónuverndarstefnu þeirra síðu sem heimsótt er.

Smelltu hér til að fá upplýsingar um hvernig hægt sé að stilla notkun þína á vefkökum eða slökkva á notkun þeirra í hinum ýmsum vöfrum.SÖFNUN & MIÐLUN PERSÓNUUPPLÝSINGA


Málmsteypan Hella safnar ekki persónuupplýsingum um notanda síðunnar án hans vitundar. Persónuupplýsingar sem notandi gefur okkur beint með því að senda okkur fyrirspurn um vöru eða þjónustu eða í gegnum vefspjall eru notaðar til þess að ljúka kaupum á ákveðnum vörum eða vinnslu á þjónustu.

Persónuupplýsingar notenda sem kunna að verða til við að senda fyrirspurn um vöru eða þjónustu, notkun á vefspjalli eða notkun á vefkökum verða meðhöndlaðar í samræmi við ákvæði laga um persónuvernd og meðferð perónuupplýsinga nr. 77/2000. Persónuupplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila án samþykkis notanda nema lög kveði á um annað.