Legumálmar

legumálmar
Til á lager mikið úrval af stöngum og rörum úr legukopar úr þremur mismunandi efnisblöndum:

Tinbronze (RG7)   CC 793K   Cu Sn7Zn4Pb7.

Tinbronze      CC 483K   Cu Sn12.

Alubronze      CC 333G   CuAl10Fe5Ni5-C.


Einnig til á lager:

Sexkant og ferkant   Tinbronze (RG7)   CC 793K   Cu Sn7Zn4Pb7.

Grafít og Olíubronze.

Frimet teflonlegur.

Bolidan hvítmálm og fortiningarduft.

Við fáum með stuttum fyrirvara legur og legumálma frá Jenst og Bolidan. Við steypum með hraði þær stærðir eða blöndur sem ekki eru til á lager. Smelltu hér til að skoða heimasíðu Jenst.